H.Á. - blaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 1

H.Á. - blaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 1
h Jólahátíðin nálgast óðuml Allir hlakka til jólanna. Dá finnst öllum mikil ástæða til að gleðjast og til að gleðja aðra. Engin hátíð [ársins gefur [eins kærkomið tækifæri til að gleðja vini og kunningja. Öllum, jafnt ungum sem göml- um, þykir vænt um að fá jóla- gjöf. Og jólagjöfin er alltaf jafn kærkomin, hvort sem hún er stór eða smá. Dað, sem gerir jólagjöfina svo kærkomna sér- hverjum, er ekki einungis jóla- gjöfin sjálf, heldur miklu fremur pað hugarpel, sú vinátta og tryggð sem orsakaði hana. En — hvað á ég að gefa í jólagjöf? Dannig mun margur spyrja sem ekki er fullviss um, hvað vinum hans pyki vænst að fá. Dessu er oft vandsvarað. En vér viljum pó vekja eftirtekt manna á peirri staðreynd, að pessari vandasömu spurningu hefir jafnan verið ágætlega svarað í Haraldarbúð. — Orsakast pað aðallega af pví að par er svo mikið úrval af sérlega smekk- legum og góðum vörum, öllum hentugum og kærkomnum til jólagjafa. Jólasalan er nú byrjuð í Haraldarbúð. Lesendum [til pæginda ætlum vér hér í blaðinu að greina sem gleggst frá hinum margvíslegu nytsömu hlutum sem par er að fá og allir vilja eignast. Haraldarbúð í Rcykjavík.

x

H.Á. - blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: H.Á. - blaðið
https://timarit.is/publication/456

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.