Þjóðólfur - 01.12.1940, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.12.1940, Blaðsíða 1
1. árgangur Siglufirði, sunnudaginn 1. desember 1940. 1, tölublað K a u p i koþar og aluminium. Vélsmiðja Sigluf jarðar Herranærfatnaður Handklæði Bómullargarn nýkomið. Veiðarfæraverzl. Sig. Fanndal. Purrkaður saltýiskur fæst í Geislanum. Sþarksleðar komu meO Brúarfossi- Byggingavörudeild. Kaupið VÍKINGS-kol. TILKYNNING. Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Siglufjarðar, sem ætla að skifta um lækni nú um áramótin, verða að tilkynna það á skrifstofu samlagsins frá 1.—24. des. n.k. Siglufirði, 25. nóvember 1940. Sjúkrasamlag Siglufjarðar. Sigga fór um bæinn og athugaði karlmannaskó og komst að þeirri niðurstöðú að þeir væru beztir og ódýrastir í Skóverzl. Andr. Hafliðasonar. Seljum rauðar, íslenzkar kart- öflur í heilum sekkj- um með lágu verði. Kjötbúð Siglufjarðar Munið hlutaveltu Skíðafél. Siglufjarðar í Templarahúsinu kl. 4 í dag (sunnnudag) Þeim fjölgar dag- lega, sem veita því athygli að skömmtunar vörurnar eru ödýrastar hjá okkur. Verzlun Halld. Jónassonar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/781

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.